Ekki tókst að ganga frá kjöri Bergþórs Ólasonar

Ekki tókst að ganga frá kjöri Bergþórs Ólasonar þingmanns Miðflokksins í embætti formanns umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun. Sitjandi formaður nefndarinnar frestaði fundi þegar tillaga kom fram um að annar þingmaður Miðflokksins tæki við formennskunni.

19
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.