Ísland í dag - Það besta og versta á árinu 2022

Besta og versta tíst ársins? Nýliði ársins? Farið er yfir árið á Twitter á léttum nótum með Siffa G. og Tomma Steindórs, sem eiga fastan sess á hinu íslenska Twitter. Svo er rætt við Arnþrúði Karlsdóttur útvarpsstjóra Útvarps Sögu um kæru sem hún hefur lagt fram á hendur íslenska ríkisins vegna þess sem hún segir brot á samkeppnisreglum EES-samningsins. Brotið? Staða RÚV, segir Arnþrúður.

19432
25:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag