Stefnir á markametið

Danski markahrókurinn Patrick Pedersen skoraði um helgina sitt hundraðasta mark í efstu deild hér á landi og er því kominn í fámennan hóp. Næst á dagskrá er að verða markahæstur í sögu deildarinnar.

3184
02:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti