Bretar flýta bólusetningum

Bretlandsstjórn íhugar að stytta tímann á milli fyrri og seinni bólusetningar við kórónuveirunni til að stemma stigu við hraðri útbreiðslu indverska afbrigðis veirunnar þar í landi.

47
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.