Félagsvísindastofnun tekur þátt í þremur umfangsmiklum alþjóðlegum könnunum

Félagsvísindastofnun tekur þátt í þremur umfangsmiklum alþjóðlegum könnunum með reglulegu millibili þar sem lífsviðhorf Íslendinga eru rannsökuð og borin saman við önnur lönd. Forstöðumaður stofnunarinnar segir þetta afar mikilvægt og nú sé lögð áhersla á að skoða viðhorf til ójafnaðar sem sé vaxandi í Evrópu.

0
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.