Breska þingið hefur tekið aftur til sín völdin í Brexit

Breska þingið hefur tekið aftur til sín völdin og ræður nú framvindu mála varðandi Brexit að sögn lögmanns. Boris Johnson forsætisráðherra óskaði í gær eftir því að fresta útgöngu til 31. janúar. Hann stefnir þó enn ótrauður á að yfirgefa sambandið eftir ellefu daga. Það gæti gerst með eða án samnings.

6
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.