Nauðsynlegt er að efla lífræna ræktun á Íslandi

Nauðsynlegt er að efla lífræna ræktun hér á landi sem enn er hálfgerð jaðarstarfsemi, að sögn fyrrverandi landsráðunautar í lífrænum búskap. Hann vill sérstakan búvörusamning fyrir þá sem stunda lífræna ræktun.

143
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.