Íþróttafréttir

Keppni í Olísdeild karla í handbolta hefst á nýjan leik í kvöld eftir 44 daga frí vegna Evrópumótsins. Þór Akureyri vann KR í Dómínósdeild karla í körfubolta og Sara Björk Gunnarsdótrtir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, yfirgefur þýska liðið Wolfsburg eftir leiktíðina.

6
03:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.