Daunte Wright skotinn til bana af lögreglu

Lögreglukonan Kimberly Wright skaut hinn tuttugu ára gamla Daunte Wright til bana í apríl. Hún segist hafa gert það fyrir mistök og hafi ætlað að beita rafbyssu en ekki raunverulegri skammbyssu. Vert er að vara viðkvæma áhorfendur við myndbandinu.

4111
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.