Boltinn lýgur ekki - Hver tekur við ÍR og villa á dómarann

BLE í hlaðvarpsformi þennan sunnudaginn fór yfir þjálfaraleit ÍR-inga. Verður þetta sama gamla eða þora ÍR að fara í eitthvað ferskt. Snertu á neðri deildunum, góður leikur hjá þeim slæma en ekkert frá Strætónum. Tæknivilla á uppáhalds dómara Véfréttarinnar og smávegis NBA í lokin.

995
1:02:08

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.