Glóðin seld til styrktar Konukoti

Glatt er nú á hjalla í Smiðsbúðinni við Geirsgötu, þar sem tendrun svokallaðrar Glóðar er fagnað. Glóðin er kertastjaki, rammíslensk hönnunarvara, sem seldur verður til styrktar Konukoti.

174
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir