#höldumáfram - Þáttur 7 - Martin Hermannsson

Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson fer yfir alvöru sprengikraftsæfingu fyrir þá sem vilja hoppa hærra og lengra. Hoppæfingar sem hægt er að gera hvar sem er en mikilvægt að finna sér tröppur til að ljúka þeim.

2294
01:44

Vinsælt í flokknum Heilsuvísir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.