Vilja ekki fá foreldra með

Nemandi í 10.bekk Laugalækjaskóla segir kennara hafa hemil á árgangnum alla daga og því sé ekkert því til fyrirstöðu að þeir fari einir með krökkunum í útskriftarferð. Hún stofnaði því undirskriftalista til að mótmæla hversu margir foreldrar ætla með í ferðina.

3961
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir