Vilja nýtt bankaráð

Stjórn Bankasýslu ríksins hefur ákveðið að skipta út öllu bankaráði Landsbankans á aðalfundi bankans í næstu viku. Bankasýslan heldur fyrir hönd ríkisins á yfir 98% hlut í bankanum. Skýrsla Bankasýslunnar var birt í dag vegna skuldbindandi tilboðs Landsbankans í allt hlutfé í tryggingarfélaginu TM.

797
04:21

Vinsælt í flokknum Fréttir