Viðtal við Ágúst Inga Ágústsson sviðsstjóra leitarsviðs Krabbameinsfélagsins

Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu í leghálsskimun hjá Krabbameinsfélaginu reyndust vera með það alvarlegar frumubreytingar að þær þurfa að fara í keiluskurð. Krabbameinsfélagið ráðleggur viðkomandi konum að gangast undir keiluskurð. Við ræddum við sviðsstjóra leitarsviðs Krabbameinsfélagsins um málið.

53
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.