Skipverjarnir 23 á Stena Imperio færðir til skýrslutöku

Engin lausn er í deilu Breta og Írana eftir að liðsmenn íranska byltingavarðarins yfirtóku breska olíuflutningaskipið Stena Impero á föstudag. Bresk stjórnvöld segjast ætla gera hvað sem þau geta til að verja bresk skip sem sigli á þessum slóðum. Tuttugu og þrír skipverjar olíuskipsins hafa verið færðir frá borði og til yfirheyrslu, að sögn íranskra fjölmiðla.

37
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.