Stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi

Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi. Málið snúist um jafnvægi á milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarrétt einstaklinga en hún telur eðlilegt að viðskiptafrelsi lúti takmörkunum.

169
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.