Sex stórverkefni í einkaframkvæmd

Sex stór samgönguverkefni verða boðin út til einkaaðila á næstu mánuðum nái frumvarp samgönguráðherra fram að ganga. Gjaldtöku á að ljúka innan þrjátíu ára þegar ríkið eignast mannvirkin.

103
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.