Vegur um Gilsfjörð lokaðist við ytri Ólafsdalshlíð í gærkvöld

Vegur um Gilsfjörð lokaðist við ytri Ólafsdalshlíð í gærkvöld vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. Miklar rigningar síðustu daga hafa valdið því að vatnavextir hafa verið miklir í ám og lækjum sem hefur aukið hættuna á skriðum.

2
00:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.