Löguðu skemmdir eftir utanvegaakstur

Landverðir löguðu í vikunni skemmdir eftir utanvegaakstur í friðlandinu að Fjallabaki. Landvörður segir fræðslu til ferðamanna þó almennt hafa skilað sér í minni akstri utanvega.

19
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.