Leiðtogi Íran vara við utanaðkomandi hersveitum

Hassan Rúhani, leiðtogi Íran, varar við því utanaðkomandi hersveitir ógni friði og öryggi á Persaflóa. Þetta sagði hann eftir að yfirvöld Bandaríkjanna tilkynntu í gær að sendar yrðu bandarískar hersveitir á svæðið. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.

6
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.