Sjúkraþjálfari segir stéttina óttast að þjónusta við sjúklinga versni

Sjúkraþjálfari segir stéttina óttast að þjónusta við sjúklinga versni til muna og opnað sé fyrir tvöfalt heilbrigðiskerfi með útboði á þjónustu þeirra. Heilbrigðisráðherra segir að með útboðinu sé farið að lögum. Síðasti rammasamningur við sjúkraþjálfara hafi farið úr böndunum. Raunveruleikinn sé að fólk geti alltaf keypt sér tvöfalda þjónustu.

9
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.