Jarðeigendur kærðu deiliskipulag og framkvæmdaleyfi Hvalárvirkjunar

Eigendur meirihluta jarðarinnar Drangavíkur á Ströndum kærðu í dag deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Í tilkynningu frá landeigendum er farið þess á leit að nefndin beiti heimild sinni til að stöðva yfirvofandi framkvæmdir á meðan fjallað er um málið.

6
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.