Tveir fullorðnir og eitt ungt barn létust

Tveir fullorðnir og eitt ungt barn létust þegar bíll fór niður af brúnni yfir Núpsvötn á Suðurlandi í morgun. Alls voru sjö í bílnum og voru fjórir fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús í Reykjavík.

1472
09:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.