Ísland í dag - Þekja alla veggi í myndlist

Unga fólkið í dag velur oft að kaupa húsgögn og húsmuni á nytjamörkuðum eða jafnvel Facebook og Vala Matt fór í innlit í íbúð í miðbænum þar sem áhrif sjötta og sjöunda áratugarins eru ríkjandi. Falleg myndlist þekur í bókstaflegri merkingu alla íbúðina og veggir sjást varla fyrir verkunum. Jafnvel eldhúsið er þakið myndlist. Unga listaparið Árni Már Erlingsson og Sigrún Karls Kristínardóttir sýndu okkur hvernig má raða myndlist á veggi og hvernig liti má gjarnan velja á veggina sem bakgrunn.

11104
12:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.