Óttast að Tyrkir fái sínu framgengt

Aðildaríki Atlantshafsbandalagsins sóttu hart að Tyrkjum á ársfundi bandalagsins í Lundúnum um helgina. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar sótti fundinn. Þrátt fyrir reiði í alþjóðasamfélaginu og viðskiptaþvinganir óttast hún að á endanum muni Tyrkir fá sínu framgengt líkt og Rússar á Krímsskaga.

0
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.