Magnús afhendir Willum kæru sem Willum taldi að ætti að rata annað

Magnús Davíð Norðdahl frambjóðandi í fyrsta sæti Pírata í Norðvesturkjördæmi í kosningunum á laugardag vill að kosningarnar í kjördæminu verði ógiltar og kosið aftur. Hann afhenti Alþingi kæru þessa efnis í dag sem frambjóðandi í kjördæminu, almennur kjósandi og sem umboðsmaður Pírata í málinu.

1538
03:31

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.