Skýr heimild fyrir skimunarskyldu

Forsætisráðherra telur skýra lagaheimild til að gera skimun á landamærum skyldubundna. Neyðin sem stjórnvöld bera nú fyrir sig felist í vexti faraldursins síðustu daga. Hjón með börn neituðu í gær að fara í skimun við komuna til landsins.

61
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.