Flestir sem greinast á landamærum koma frá Danmörku og Póllandi

Flestir sem hafa greinst með kórónuveiruna á landamærum undanfarið koma frá löndum á borð við Danmörku og Pólland, sem hafa hvað mesta tengingu við Ísland. Fjórtán greindust á landamærum í dag, nær allir úr sömu flugvélinni.

75
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.