Leyndardómur í byrjun lagsins afhjúpaður

Í lagi kvöldsins fjallar Ívar Halldórs um lagið The Way með hljómsveitinni Fastball en athyglisverð saga býr þar að baki. Þá heyrast óljóst bútar úr þekktum lögum er verið er að flakka á milli úitvarpsstöðva í byrjun lagsins og er lokinu lyft af þessum leyndardómi í þessum forvitnilega dagskrárlið.

276
02:45

Vinsælt í flokknum Ívar Halldórsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.