Kiera Robinson áfram í herbúðum Skallagríms

Kiera Robinson verður áfram í herbúðum bikarmeistara Skallagríms í Dominos deild kvenna í körfubolta, en viðræður eru enn í gangi við dönsku landsliðskonuna, Emilie Hesseldal.

28
01:02

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.