Leikið verður á Laugardalsvelli þegar Ísland og Rúmenía mætast

Nú liggur ljóst fyrir að leikið verður á Laugardalsvelli þegar Ísland og Rúmenía mætast í umspili um sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Formaður KSÍ Guðni Brgsson staðfesti þetta í dag.

156
01:28

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.