Heilbrigðisráðherra kynnir innanlandsaðgerðir
Svandís Svavarsdóttir segir að tillögur sóttvarnalæknis hafi verið hafðar að leiðarljósi í megindráttum, við ákvörðun um innanlandsaðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi.
Svandís Svavarsdóttir segir að tillögur sóttvarnalæknis hafi verið hafðar að leiðarljósi í megindráttum, við ákvörðun um innanlandsaðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi.