Forstöðumaður á sambýli fyrir fatlað fólk segir að húsnæði fólksins sé úrelt

Forstöðumaður á sambýli fyrir fatlað fólk segir að húsnæði fólksins sé úrelt. Það uppfylli hvorki lög um fatlaða né nútímakröfur. Þrír af fjórum íbúum sambýlisins bjuggu á Kópavogshælinu og hafa fengið sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar þar.

1025
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir