Flugstjóri hleður sjálfur farangri um borð í flugvél Play Air

Flugstjórinn Kristján Þór Zoëga hleður farangri um borð í flugvél Play Air í Dublin til að koma vélinni fyrr í loftið. Mannekla hefur leikið evrópska flugvelli grátt og valdið miklum seinkunum á meðhöndlun farangurs.

6093
00:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.