Víkingar gætu unnið tvöfalt á leiktíðinni

Það kemur í ljós á morgun hvort Víkingum takist að verja bikarinn í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu og þar með vinna tvöfalt á þessari leiktíð, framundan er bikarúrslitaleikurinn þar sem Víkingur mætir ÍA.

93
01:26

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.