Gríðarlegt hraunrennsli úr eldstöðvum á La Palma

Gríðarlegt hraunrennsli hefur verið úr eldstöðvunum á kanaríeyjunni La Palma síðustu daga líkt og sést á þessum myndum og hefur straumnum verið líkt við glóandi flóðbylgju. Gosið hefur nú staðið yfir í tæpan mánuð, annar af tveimur gígum í eldfjallinu Cumbre Vieja er nær kulnaður en mikil virkni er í hinum.

51
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.