Falsfréttir og áróður geta haft áhrif á þjóðaröryggi og lýðræði

Falsfréttir, áróður og gervigreind eru notuð í sífellt meira mæli til að hafa áhrif á afstöðu fólks og kosningar, segja erlendir sérfræðingar. Forsætisráðherra segir framsetningu á slíku efni oft einfalda og höfða til tilfinninga. Falsfréttir breiðist því afar hratt út. Kortleggja þarf stöðuna hér á landi, segir formaður Fjölmiðlanefndar.

69
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir