Lítið hlaup er hafið í Skaftá

Lítið hlaup er hafið í Skaftá. Þar hefur rennsli aukist lítillega en rafleiðni hækkað jafnt og þétt síðan fyrir helgi. Hlaupið kemur úr Vestari-Skaftárkatli en síðast hljóp úr katlinum í apríl í fyrra.

13
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.