Ernuland Podcast - Sigga Dögg kynfræðingur

Sigga Dögg kynfræðingur mætti í spjall í Podcast Ernuland á dögunum og var ekkert skafið af hlutunum. Podcast Ernuland fer yfir jákvæða líkamsímynd og hvernig samfélagið er að móta sjálfsmyndina okkar gagnvart okkur og líkama okkar, tabú málefni sem fáir þora að ræða og drottningaspjöll við kröftugar konur í samfélaginu.

261
03:12

Vinsælt í flokknum Podify

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.