132. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fóru yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni. Gestur fundarins var Hulda Hjartardóttir, yfirlæknir fæðingarþjónustu Landspítala.

189
29:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.