Party Zone - Nauðsynlega mixið - Margeir, Maggi Lego, Goldie og Björk

Við fengum magnaða upptöku frá Dansárinu Mikla, 1995, nánar tiltekið í jólapartýi á Barónstígnum á jóladag þetta herrans ár. DJ Margeir var bak við spilarana mest allt kvöldið en Maggi Lego (aka Hunk Of A Man) tók eitthvað í spilarana sömuleiðis Frábært 24 ára gamalt vínylsett úr heimahúsi. Meðal gesta þessa jólaboðs voru Björk og breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Goldie og munum við sömuleiðis spila sett frá honum. Hann var tíður gestur á Íslandi á þessum tíma. Fornleifagröftur úr partýfyrndinni í PartyZone, dansþætti þjóðarinnar, sem er á X977 á laugardagskvöldum klukkan 22.

229
2:10:00

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.