Hildur Guðnadóttir útnefnd sjónvarpstónskáld ársins

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir var í gærkvöldi útnefnd sjónvarpstónskáld ársins á Heimshljóðrásar-verðlaunahátíðinni, World Soundtrack Awards, sem haldin er í belgísku borginni Ghent á hverju ári. Verðlaunin hlaut hún fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttaröðinni Tsjernóbíl.

0
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.