Atkvæði verða greidd um Brexit-samning Boris Johnson á breska þinginu í dag

Breska þingið kom saman í dag til að greiða atkvæði um samning forsætisráðherrans við Evrópusambandið um útgöngu Breta. Er þetta í fyrsta sinn í 37 ár sem breska þingið kemur saman á laugardegi en Boris Johnson hefur háð mikla baráttu undanfarna daga til að fá samning sinn samþykktan

5
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.