Ráðherra segir lögin virka

Dómsmálaráðherra segir ný útlendingalög virka sem skyldi og lítið hægt að gera ef fólk sýni ekki samstarfsvilja. Mikil geðshræring greip um sig þegar fimm hælisleitendum var vísað úr úrræði ríkislögreglustjóra í Bæjarhrauni í dag og á götuna.

5974
05:16

Vinsælt í flokknum Fréttir