Gerðu mælingar við Kolbeinsey

Áhöfn varðskipsins Þórs fór nýverið í land í Kolbeinsey og mældi eyjuna en undanfarin ár hefur hún töluvert látið undan ágangi sjávar, hafíss og veðra. Frá vesturs til austurs reyndist eyjan vera 20 metrar og frá norðri til suðurs reyndist hún vera 14,5 metrar á lengd.

6075
02:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.