Áttu fótum sínum fjör að launa í Reynisfjöru

Ferðamenn áttu fótum sínum fjör að launa í Reynisfjöru þegar mikill öldugangur gerði skyndilega vart við sig í fjörunni þriðjudaginn 20. febrúar. Öldurnar náðu alla leið upp á bílastæði. Erik Miller hjá Iceland Planet tók myndbandið.

21689
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir