Þingkosningum í Hong Kong frestað um ár

Yfirvöld á kínverska sjálfsstjórnarsvæðinu Hong Kong hafa frestað þingkosningum um ár vegnna kórónuveirufaraldursins. Kosningarnar áttu að fara fram í september.

3
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.