Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var

Öllum þrjú hundruð og fjórum blaðberum hjá Póstdreifingu hefur verið sagt upp. Gert er ráð fyrir að flestir verði ráðnir aftur. Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir þessi mánaðamót. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var.

3
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.