Þjónustusviptir berskjaldaðir fyrir misneytingu

Miðstjórn ASÍ lýsir yfir miklum áhyggjum af flóttafólki sem hefur verið svipt þjónustu. Í yfirlýsingu stjórnarinnar segir að fólkið geti ekki séð fyrir sér og sé þannig berskjaldað fyrir misneytingu. Útskúfun úr samfélaginu ógni þannig lífi og velferð fólksins.

647
03:17

Vinsælt í flokknum Fréttir